Back to All Events
DIETRICH er ný íslensk leiksýning um hina goðsagnakenndu Marlene Dietrich.
Ferðalagið í gegn um líf, feril, ástir og ævintýri Marlene Dietrich er bæði nostalgísk stund fyrir öll þau sem eftir söngkonunni muna, sem og bergmál af ævilangri baráttu konu gegn stríði og staðalímyndum síns samtíma.
Flytjendur: Sigríður Ásta Olgeirsdóttir og Jóhann Axel Ingólfsson
Höfundur: Sigríður Ásta Olgeirsdóttir
Leikstjóri: Snædís Lilja Ingadóttir
Aðstoð á æfingum: Hanna Ágústa Olgeirsdóttir / Hanna Ragnarsson